onsdag, februar 19, 2003

Laugardagurinn 8. februar - Endalaus heilabrot, ja og "deitid", hihihi ;)

Eg barasta man ekki eftir ad hafa gert mikid tennan dag fyrir utan ad brjota heilann um hvada stad eg aetti ad velja sem heimili mitt naesta 1/2 arid! Eg meina, tetta var svo erfitt: atti eg ad velja ut fra stadsetningu eda kostnadi eda utliti ibudanna eda ibuum teirra eda...... GARG!

Tad var tess vegna kaerkomid ad geta hvilt sig adeins a tessum paelingum um kvoldid tegar eg hitti Teddy. Vid roltum adeins um gotur borgarinnar - eh! eda villtumst kannski ollu heldur tvi Teddy er ekki hedan heldur fra Sudur-Italiu - og forum sidan a Cafe Noir sem virdist vera heitasti stadurinn her fyrir ungt folk. Tetta er bara svona venjulegt kaffihus, ekkert dansad eda svoleidis, en nanast alltaf pakkad af ungu folki og afengisverdi er stillt i hof tannig ad hann er finn ;) Ekki tad ad madur turfi ad hafa ahyggjur af verdinu a einu eda neinu tegar madur fer e-t med itolskum strakum tar sem tad er hluti af menningu teirra ad borga alltaf lika fyrir domuna! Baedi gott og slaemt tad!!!

Fostudagurinn 7. februar - Husnaedisskodun...

1. stadur
Va! Fyrsti stadurinn sem eg skodadi lofadi sko ekki godu.... um var ad raeda pinulitla ibud tar sem eg atti ad vera i herbergi med sidhaerdum hippalegum strak med gleraugu!!! I odru herbergi i ibudinni voru sidan annar strakur og stelpa. Pinulitid eldhus, engin tvottavel og allt i drasli hja lidinu! PUFF! Fyrir tetta atti eg ad greida 250 evrur (taepar 22.000 kr.) a manudi auk aukagjalda svo sem fyrir rafmang og hita - nei takk! Eg afskrifadi tennan stad sko a stundinni!!!

2. stadur
Annar stadurinn var allt annad en sa fyrsti. Ibudin var staerri og herbergid og herbergisfelaginn allt annar!!! Tetta var lika 2ja manna herbergi en tad var rosalega rumgott og bjart og voda fint bara. Herbergisfelagin var itolsk stelpa og svo voru 2 kroatiskar stelpur i ibudinni. Leigan var lika laegri en a fyrsta stadnum, 225 evrur (taepar 20.000 kr.) + aukagjold. Helsti okosturinn vid tennan stad var stadsetningin, soldid langt fra rutustodinni og svona.

3. stadur
Tridji stadurinn var sidan eins manns herbergi og meira ad segja serbadherbergi. Tad var i sjalfu ser frabaert nema hvad ad baedi herbergin voru pinulitil. En tad var adgangur ad odru staerra badherbergi a efri haed og eldhusi og svona. Tar voru 2 italskar stelpur i serherbergjum en taer voru vist litid heima sagdi stelpan sem var ad leigja tetta. Leigan var litid haerri en a stad 2, 230 evrur + aukagjold. Privaciid var nattla staersti kostur tessa stadar tott ad stadsetningin gaeti verid betri upp a rutustodina ad gera.

4. stadur
A fjorda stadnum var lika um ad raeda serherbergi, ad tessu sinni risastort og risarum og allt voda flott og fint enda eigandi ibudarinnar e-r posh-gella. Tessi stadur kom hins vegar aldrei til greina tar sem gellan aetladi ad rukka yfir 400 evrur (34.000 kr.) a manudi fyrir tetta!!!

5. stadur
A sidasta stadnum sem eg skodadi var um ad raeda 2ja manna herbergi sem eg atti ad deila med italskri stelpu en i ibudinni bjuggu hvorki meira ne minna en 4 adrir (sem sagt 6 plass allt i allt)! Sem sagt litid privacy en kostirnir voru teir ad tetta voru allt Italir (gott fyrir itolskunamid!) og tessi stadur hafdi i raun bestu stadsetninguna. Leigan: 220 evrur a manudi + aukagjold.

Eg sagdi vid alla ad eg aetladi ad hafa samband tegar eg vaeri buin ad akveda mig.... margir hefdu eflaust akvedid sig bara strax eftir ad hafa skodad alla tessa stadi en o nei! Ekki hun Hofi! Neeeeiiiiiiiiiiii! :( Teir sem tekkja mig agaetlega vita eflaust hversu erfitt eg a oft med ad taka akvardanir og tad gilti svo sannarlega i tetta skipti! :/ Mer fannst tetta lika vera svo stor akvordun, eg meina hvar eg aetti ad bua naesta 1/2 arid - eins gott ad velja rett sko!
Eg var tvi i afskaplega tungum tonkum tegar eg for og fekk mer ad borda i einu af haskolamotuneytinu her i borg... Tessi motuneyti eru hreinasta snilld sko!!! Tar er haegt ad fa maltid (pasta eda kjot) og salat og braud og drykk og meira ad segja jogurt (ef madur velur pasta) fyrir adeins 2,5 evrur (rett ruman 200 kall)!!! - t.e. ef madur er med serstakt kort fra Haskolanum um ad madur se fataekur namsmadur ;) Alveg hreint brilliant bara :D
En sem sagt, eg for tarna i eitt motuneytid og er ekki fyrr sest en e-r strakur kemur og spyr hvort hann megi ekki setjast hja mer, ju, ju, mer var alveg sama. Kaudi kvadst heita Teodosio Marco en vera kalladur Teddy og vinna sem stodvarstjori (capostazione) hja italska lestakompaninu. Hann bordar alltaf i tessu motuneyti tvi tad er lika fyrir lestarstarfsmenn! Nu jaeja, vid spjolludum soldid saman og svona - mestallt a itolsku sko, eg var ekkert sma anaegd med mig ad meika tad :D og spurdi hann hvort eg vildi ekki bara koma a "deit" med ser daginn eftir!!! Eda sko ekki alveg deit sko, meira svona as the English say: go out... Tar sem eg hafdi ad sjalfsogdu engin onnur plon var eg alveg til i tad ;)

Fimmtudagurinn 6. februar - Husnaedisleit!!!

Tad fyrsta sem eg turfti ad gera minn fyrsta almennilega dag i Feneyjum var ad fara a Altjodaskrifstofu haskolans her i borg til ad lata nu vita af mer. Tad reyndist ad sjalfsogdu trautin tyngri tar sem tad er - eins og adur hefur komid fram - vonlaust fyrir venjulegan leikmann ad rata um tetta volundarhus sikja, smagatna og brua sem borgin er!!! Enn og aftur tok tad mig 2 klst. ad komast a afangastad tott tad aetti i raun ekki ad taka nema 30 min.! En eg komst a afangastad og starfsmenn skrifstofunnar fraeddu mig um hitt og tetta vardandi Erasmus-dvolina. Eins radlogdu taer mer ad hella mer STRAX i husnaedisleitina tar sem svo erfitt er ad finna husnaedi her i borg - eg let ekki segja mer tad tvisvar enda var tad ad sjalfsogdu planid hja mer ad reyna ad finna e-d sem fyrst. Taer radlogdu mer ad fara a Husnaedisskrifstofu haskolans og athuga hvort tau aettu e-d handa mer tar. Eg for tangad og skradi mig a lista tott eg hefdi ekki nokkra tru a ad eg myndi fa e-d hja teim (tar sem teir toku bara 40 rum fra fyrir Erasmus-nema a tessu skolaari og tau voru oll upppontud i juni!!!). Svo var malid bara ad skoda auglysingar fra hinum og tessum adilum sem auglystu gistingu a upplysingatoflum sem finna ma vid inngang allra haskolabygginga her i Fen. Eg punktadi hja mer otal simanumer og for svo i tad ad hringja i allt lidid. Morg plassin voru farin en mer tokst ad hafa upp a 5 stodum tar sem plassin voru enn laus og eg matti koma og skoda daginn eftir...

Midvikudagurinn 5. februar - London-Stanstead APT-Treviso APT-Venezia

Ta var barasta komid ad tvi!!! Vid Theo neyddumst til ad kvedjast, buhuhuhuhu :,( Ekkert gaman tad -en eg hugga mig vid tad ad hun aetlar ad koma og heimsaekja mig i Fenin :D
Eg tok Stanstead Express-lestina a flugvollinn og tekkadi mig inn a Ryanair-flugid sem tokst svona lika glimrandi ad eg turfti ekki ad borga neina yfirvigt, hihihi :D Ferdataskan min var innan vid 15 kg eins og log gera rad fyrir hja Ryanair (!) en handfarangurstaskan min var hins vegar baedi of stor og allt of tung midad vid Ryanair-stadla en sem betur fer sagdi enginn neitt vid tvi :)
Adur en eg for um bord keypti eg mer samloku med hrasalati tvi tad var eina samlokan sem eg hafdi efni a ad kaupa med sidustu pundunum minum! Hun var EKKI god! Eg meina, hallo! Hrasalat a samloku!!!
Flugid var barasta mjog fint og fyrr en vardi var eg komin a italska grund :) Lent var a pinulitla flugvellinum i Treviso og eg turfti sidan ad taka rutu tadan sem var ekkert mal.
Vandraedin byrjudu hins vegar strax vid komuna til Feneyja..... eg var buin ad boka plass a hosteli fyrstu nottina en vissi ekki almennilega hvar tad var tannig ad eg turfti ad komast a turistaupplysingaskrifstofuna -sem eg aetladi barasta aldrei ad finna!!! Otrulegt i einni mestu turistaborg heims! Loks fann eg to skrifstofuna og konan tar sagdi mer hvar hostelid var og hvada bat eg tyrfti ad taka til ad komast tangad. Nu, eg drosladist i batinn med allan farangurinn og sigldi af stad a Stora-Skurdi (Canal Grande) i att ad afangastad minum.... hihihihi, hreint alveg OTRULEGA skrytin upplifun ad vera i tessum straetobat i fyrsta skiptid!!!
Tott ad eg faeri af batnum a alveg rettri stoppistod aetladi eg ALDREI ad finna hostelid :( Tad var soldid labb tangad fra stoppistodinni og tad er sko ekkert grin ad finna eitt ne neitt herna i Feneyjum tegar madur tekkir ekkert til -tott madur se me kort og alles!!! Tad er nebbla svo endalaust af litlum hlidargotum og brum hingad og tangad sem er ekkert merkt inn a kort og ruglar mann i riminu :( Eg var alveg ad brjalast a tvi ad tvaelast tarna um hinar og tessar gotur, upp og nidur bryr med allan farangurinn!!! GARG! :O Eg var sem sagt 2 klst. ad koma mer fra rutustodinni a hostelid (en tegar madur kann leidina tekur tad ekki nema 30 min.!)
Tatt var ansi treytt og vesael Hofi sem knudi dyra a Ostello Santa Fosca tarna um kvoldid!!! Sem betur fer hafdi pontunin min alveg nad i gegn og mer var uthlutad rum i 4ja manna herbergi tar sem eg svaf i 5 naetur. Eg var mjog anaegd med tetta hostel; allt hreint og snyrtilegt og heitt vatn allan daginn - allt sem tarf ;) Eini minusinn er ad madur verdur ad vera farinn ut kl. 9:30 a morgnana og ma ekki koma aftur fyrr en kl. 11:30 tvi ta er verid ad trifa.... eg verd nu ad jata ad raestingalidid turfti nu stundum ad reka a eftir mer ut, hihihi ;) En eg maeli sem sagt hiklaust med tessu hosteli fyrir ALLA sem aetla ad koma ad heimsaekja mig ;) Tad er meira ad segja haegt ad fa 2ja manna herbergi og svona og verdin eru ok (midad vid verd a gistingu almennt herna i Fen) - kikid bara a vefsiduna :)

mandag, februar 17, 2003

Tridjudagurinn 4. februar - sidasti dagurinn i Lon og Don

Vid byrjudum daginn a Oxford Street tar sem sidustu kaupin i ferdinni voru gerd. Sidan var stefnan tekin a Victoria & Albert Museum. Adur en vid forum tangad inn skodudum vid alveg meirihattar ljosmyndasyningu undir berum himni sem var tarna rett hja. Syningin ber heitid Earth from Above og inniheldur ljosmyndir eftir Yann Arthus-Bertrand, hreint storkostlegar myndir vida ad ur heiminum, nokkrar t.d. fra Islandi ;) Theo heldur ad syningin eigi ad koma til Islands tannig ad endilega drifid ykkur tegar tad verdur :) Eftir ad hafa skodad allar myndirnar i skitakuldanum forum vid loks inn a Victoria & Albert og tar skiptum vid lidi vegna mismunandi hugdarefna, hihihi ;) Theo skodadi kjola og slikt en eg hoggmyndir :)
Um kvoldid var sidan komid ad langtradri leikhusferd okkar..... he hemm!!! Okkur hafdi badar langad ad fara i leikhus en alls ekki a songleik og akvadum ad hafa vadid fyrir nedan okkur og boka midana af netinu heima a Klaka adur en vid logdum i hann. Tar sem frekar dyrt er ad fara i leikhus i London kikti eg a lastminute.com tar sem eg fann ut ad verid var ad syna Romeo & Juliu. Okkur leist badum alveg storvel a tad tannig ad vid pontudum og borgudum midana..... tegar vid sidan komum til London saum vid fullt af auglysingaplaggotum tar sem verid var ad auglysa songleikinn Romeo & Juliu!!! GARG! Og tetta var sko enginn venjulegur songleikur heldur meira ad segja gelgjusongleikur; adalleikararnir voru svona 15 ara og leikhusid pakkad af gelgjum!!! GARG! En vid sem sagt letum okkur hafa tetta og eg get a.m.k. sagt ad eg hafi komid i leikhus i London...... eh hemm!!!

Manudagurinn 3. februar - Halla kvodd :'(

Eftir ad hafa farid ad venju a Starbuck var litid annad ad gera en ad fylgja Hollu a Liverpool Street nedanjardarlestarstodina tadan sem hun tok Stanstead Express-lestina a flugvollinn og for tadan til Alicante. Tad var afskaplega sart ad turfa ad sja a eftir henni; okkur Theo fannst 1/2 skrytid ad vera bara tvaer eftir :,( -en audvitad vissum vid ad hun myndi spjara sig stelpan ;)
Eftir ad hafa kvatt hana Hollu okkar forum vid Theo i laaanga Southbank River Walk medfram Thames. I tessari gongu saum vid margt og mikid merkilegt, t.d. Tower Bridge, The New County Hall (tar sem vid forum inn og i gegnum vopnaleit og allt tvi Theo turfti a klosettid... rosalega fin klosett, Theo maelir med teim, hihihi ;), The Globe (=Shakespear's Theatre), og Cleopatra's Needle. Okkur var hins vegar ordid alveg skitkalt tarna i restina og gott ad komast inn i hlyjuna a McDonald's (sko veitingastadinn!). Eftir mat kiktum vid a EasyInternetCafe tar sem vid hofdum dvalid morgum stundum i Londonheimsokn okkar arid 2000. Tad var hins vegar ordid ansi sjabbi og ekki eins gaman ad vera tar og adur :/
Um kvoldid var Con Air i tellanum sem og afskaplega merkileg heimildarmynd um Michael Jackson - shit hvad madurinn er steiktur!!! :/

Sunnudagurinn 2. februar - A splash in the Tames!!!

Eftir ad hafa kikt a Starbucks um hadegisbilid var kominn timi a langtrada ferd hja okkur stollum ;) Nefnilega skodunarferd um London med fyrirtaekinu Frog Tours En tetta var sko engin venjuleg skodunarferd sko, hihihi :D Ferdin var farin i afskaplega skrautlegu farartaeki sem rekur uppruna sinn til D-dagsins i sidari heimstyrjoldinni og var notad til ad ferja bandamenn a strendur Normandi... ! Nema hvad ad tad hefur verid gert upp, malad i skemmtilegri litum og svona og er nu notad i tessar skodunarferdir. Fyrst keyrdum vid adeins um midbaeinn og saum tessar helstu byggingar og minnismerki og sidan, hihihi, A Splash in the Tames!!! ;D Farartaekid er nebbla baedi bill og batur!!! Tetta var ekkert sma fyndid ad sigla tarna um i sama farartaeki og vid hofdum verid ad aka um gotur Lunduna a!!! Ekkert sma gaman og vid skemmtum okkur konunglega :D Frog! Frog! Ribbit! Ribbit! ;D
Eftir skodunarferdina roltum vid adeins um Chinatown og kiktum tar a hatidaholdin i tilefni af nyhofnu ari geitarinnar. Vid hugsudum okkur sidan gott til glodarinnar tegar vid forum ut ad borda um kvoldid a Chiquito, mexikanska veitingastadnum vid Leicester Square. Eg og Theo hofdum nebbla farid tangad fyrir nokkrum arum og fengid rosalega mikinn og godan mat. En svo virdist sem skipt hafi verid um eigendur tvi baedi tjonustan og maturinn voru afleit!!! Afskaplega mikil vonbrigdi tad :(
Tegar vid komum heim a hotel baettum vid okkur tessa misheppnudu veitingahusaferd upp med tvi ad hama i okkur Hagen Dazs, amminamminamm :D I sjonvarpinu var svo verid ad sina kvikmyndina Greystoke: The Legend of Tarzan, Lord of the Apes fra arinu 1984 med Andie MacDowell og fleiri fraegum leikurum, GAAAAAARG!!! EKKI sja hana, hun er hraedileg!!!

Laugardagurinn 1. februar

Ad sjalfsogdu svafum vid ut eftir oll herlegheitin daginn adur en svo var haldid a Starbucks-kaffihusid i fyrsta - en ekki sidasta sinn i tessari Londonheimsokn!!! Dagurinn for sidan i ad skoda i verslanir a Oxford Street - tad er nu algert must i Londonarferd tott ad madur kaupi kannski ekki mikid ;) Um kvoldid hittum vid sidan Vilborgu, vinkonu Hollu og Hafdisi, vinkonu Vilborgar, bordudum med teim kvoldmat og forum sidan a djammid. Vid forum a stadinn Yates sem er vid Leicester Square og tar var bara mjog gaman; mikid af folki og haegt ad dansa og svona :) Vid vorum samt eiginlega bara rett ad komast i girinn tegar stadurinn lokadi kl. 1!!! Otrulegt hvad Bretar turfa ad fara snemma ad sofa!!! :p Ta var ekkert annad ad gera en ad taka minicab heim a hotel med tudandi taugaveikludum leigubilstjora sem tautadi i sifellu: "I don't want any foreign money" og hlo svo scary hlatri!!! :/