mandag, februar 17, 2003

Tridjudagurinn 4. februar - sidasti dagurinn i Lon og Don

Vid byrjudum daginn a Oxford Street tar sem sidustu kaupin i ferdinni voru gerd. Sidan var stefnan tekin a Victoria & Albert Museum. Adur en vid forum tangad inn skodudum vid alveg meirihattar ljosmyndasyningu undir berum himni sem var tarna rett hja. Syningin ber heitid Earth from Above og inniheldur ljosmyndir eftir Yann Arthus-Bertrand, hreint storkostlegar myndir vida ad ur heiminum, nokkrar t.d. fra Islandi ;) Theo heldur ad syningin eigi ad koma til Islands tannig ad endilega drifid ykkur tegar tad verdur :) Eftir ad hafa skodad allar myndirnar i skitakuldanum forum vid loks inn a Victoria & Albert og tar skiptum vid lidi vegna mismunandi hugdarefna, hihihi ;) Theo skodadi kjola og slikt en eg hoggmyndir :)
Um kvoldid var sidan komid ad langtradri leikhusferd okkar..... he hemm!!! Okkur hafdi badar langad ad fara i leikhus en alls ekki a songleik og akvadum ad hafa vadid fyrir nedan okkur og boka midana af netinu heima a Klaka adur en vid logdum i hann. Tar sem frekar dyrt er ad fara i leikhus i London kikti eg a lastminute.com tar sem eg fann ut ad verid var ad syna Romeo & Juliu. Okkur leist badum alveg storvel a tad tannig ad vid pontudum og borgudum midana..... tegar vid sidan komum til London saum vid fullt af auglysingaplaggotum tar sem verid var ad auglysa songleikinn Romeo & Juliu!!! GARG! Og tetta var sko enginn venjulegur songleikur heldur meira ad segja gelgjusongleikur; adalleikararnir voru svona 15 ara og leikhusid pakkad af gelgjum!!! GARG! En vid sem sagt letum okkur hafa tetta og eg get a.m.k. sagt ad eg hafi komid i leikhus i London...... eh hemm!!!