mandag, februar 17, 2003

Sunnudagurinn 2. februar - A splash in the Tames!!!

Eftir ad hafa kikt a Starbucks um hadegisbilid var kominn timi a langtrada ferd hja okkur stollum ;) Nefnilega skodunarferd um London med fyrirtaekinu Frog Tours En tetta var sko engin venjuleg skodunarferd sko, hihihi :D Ferdin var farin i afskaplega skrautlegu farartaeki sem rekur uppruna sinn til D-dagsins i sidari heimstyrjoldinni og var notad til ad ferja bandamenn a strendur Normandi... ! Nema hvad ad tad hefur verid gert upp, malad i skemmtilegri litum og svona og er nu notad i tessar skodunarferdir. Fyrst keyrdum vid adeins um midbaeinn og saum tessar helstu byggingar og minnismerki og sidan, hihihi, A Splash in the Tames!!! ;D Farartaekid er nebbla baedi bill og batur!!! Tetta var ekkert sma fyndid ad sigla tarna um i sama farartaeki og vid hofdum verid ad aka um gotur Lunduna a!!! Ekkert sma gaman og vid skemmtum okkur konunglega :D Frog! Frog! Ribbit! Ribbit! ;D
Eftir skodunarferdina roltum vid adeins um Chinatown og kiktum tar a hatidaholdin i tilefni af nyhofnu ari geitarinnar. Vid hugsudum okkur sidan gott til glodarinnar tegar vid forum ut ad borda um kvoldid a Chiquito, mexikanska veitingastadnum vid Leicester Square. Eg og Theo hofdum nebbla farid tangad fyrir nokkrum arum og fengid rosalega mikinn og godan mat. En svo virdist sem skipt hafi verid um eigendur tvi baedi tjonustan og maturinn voru afleit!!! Afskaplega mikil vonbrigdi tad :(
Tegar vid komum heim a hotel baettum vid okkur tessa misheppnudu veitingahusaferd upp med tvi ad hama i okkur Hagen Dazs, amminamminamm :D I sjonvarpinu var svo verid ad sina kvikmyndina Greystoke: The Legend of Tarzan, Lord of the Apes fra arinu 1984 med Andie MacDowell og fleiri fraegum leikurum, GAAAAAARG!!! EKKI sja hana, hun er hraedileg!!!