onsdag, februar 19, 2003

Fostudagurinn 7. februar - Husnaedisskodun...

1. stadur
Va! Fyrsti stadurinn sem eg skodadi lofadi sko ekki godu.... um var ad raeda pinulitla ibud tar sem eg atti ad vera i herbergi med sidhaerdum hippalegum strak med gleraugu!!! I odru herbergi i ibudinni voru sidan annar strakur og stelpa. Pinulitid eldhus, engin tvottavel og allt i drasli hja lidinu! PUFF! Fyrir tetta atti eg ad greida 250 evrur (taepar 22.000 kr.) a manudi auk aukagjalda svo sem fyrir rafmang og hita - nei takk! Eg afskrifadi tennan stad sko a stundinni!!!

2. stadur
Annar stadurinn var allt annad en sa fyrsti. Ibudin var staerri og herbergid og herbergisfelaginn allt annar!!! Tetta var lika 2ja manna herbergi en tad var rosalega rumgott og bjart og voda fint bara. Herbergisfelagin var itolsk stelpa og svo voru 2 kroatiskar stelpur i ibudinni. Leigan var lika laegri en a fyrsta stadnum, 225 evrur (taepar 20.000 kr.) + aukagjold. Helsti okosturinn vid tennan stad var stadsetningin, soldid langt fra rutustodinni og svona.

3. stadur
Tridji stadurinn var sidan eins manns herbergi og meira ad segja serbadherbergi. Tad var i sjalfu ser frabaert nema hvad ad baedi herbergin voru pinulitil. En tad var adgangur ad odru staerra badherbergi a efri haed og eldhusi og svona. Tar voru 2 italskar stelpur i serherbergjum en taer voru vist litid heima sagdi stelpan sem var ad leigja tetta. Leigan var litid haerri en a stad 2, 230 evrur + aukagjold. Privaciid var nattla staersti kostur tessa stadar tott ad stadsetningin gaeti verid betri upp a rutustodina ad gera.

4. stadur
A fjorda stadnum var lika um ad raeda serherbergi, ad tessu sinni risastort og risarum og allt voda flott og fint enda eigandi ibudarinnar e-r posh-gella. Tessi stadur kom hins vegar aldrei til greina tar sem gellan aetladi ad rukka yfir 400 evrur (34.000 kr.) a manudi fyrir tetta!!!

5. stadur
A sidasta stadnum sem eg skodadi var um ad raeda 2ja manna herbergi sem eg atti ad deila med italskri stelpu en i ibudinni bjuggu hvorki meira ne minna en 4 adrir (sem sagt 6 plass allt i allt)! Sem sagt litid privacy en kostirnir voru teir ad tetta voru allt Italir (gott fyrir itolskunamid!) og tessi stadur hafdi i raun bestu stadsetninguna. Leigan: 220 evrur a manudi + aukagjold.

Eg sagdi vid alla ad eg aetladi ad hafa samband tegar eg vaeri buin ad akveda mig.... margir hefdu eflaust akvedid sig bara strax eftir ad hafa skodad alla tessa stadi en o nei! Ekki hun Hofi! Neeeeiiiiiiiiiiii! :( Teir sem tekkja mig agaetlega vita eflaust hversu erfitt eg a oft med ad taka akvardanir og tad gilti svo sannarlega i tetta skipti! :/ Mer fannst tetta lika vera svo stor akvordun, eg meina hvar eg aetti ad bua naesta 1/2 arid - eins gott ad velja rett sko!
Eg var tvi i afskaplega tungum tonkum tegar eg for og fekk mer ad borda i einu af haskolamotuneytinu her i borg... Tessi motuneyti eru hreinasta snilld sko!!! Tar er haegt ad fa maltid (pasta eda kjot) og salat og braud og drykk og meira ad segja jogurt (ef madur velur pasta) fyrir adeins 2,5 evrur (rett ruman 200 kall)!!! - t.e. ef madur er med serstakt kort fra Haskolanum um ad madur se fataekur namsmadur ;) Alveg hreint brilliant bara :D
En sem sagt, eg for tarna i eitt motuneytid og er ekki fyrr sest en e-r strakur kemur og spyr hvort hann megi ekki setjast hja mer, ju, ju, mer var alveg sama. Kaudi kvadst heita Teodosio Marco en vera kalladur Teddy og vinna sem stodvarstjori (capostazione) hja italska lestakompaninu. Hann bordar alltaf i tessu motuneyti tvi tad er lika fyrir lestarstarfsmenn! Nu jaeja, vid spjolludum soldid saman og svona - mestallt a itolsku sko, eg var ekkert sma anaegd med mig ad meika tad :D og spurdi hann hvort eg vildi ekki bara koma a "deit" med ser daginn eftir!!! Eda sko ekki alveg deit sko, meira svona as the English say: go out... Tar sem eg hafdi ad sjalfsogdu engin onnur plon var eg alveg til i tad ;)