onsdag, februar 19, 2003

Fimmtudagurinn 6. februar - Husnaedisleit!!!

Tad fyrsta sem eg turfti ad gera minn fyrsta almennilega dag i Feneyjum var ad fara a Altjodaskrifstofu haskolans her i borg til ad lata nu vita af mer. Tad reyndist ad sjalfsogdu trautin tyngri tar sem tad er - eins og adur hefur komid fram - vonlaust fyrir venjulegan leikmann ad rata um tetta volundarhus sikja, smagatna og brua sem borgin er!!! Enn og aftur tok tad mig 2 klst. ad komast a afangastad tott tad aetti i raun ekki ad taka nema 30 min.! En eg komst a afangastad og starfsmenn skrifstofunnar fraeddu mig um hitt og tetta vardandi Erasmus-dvolina. Eins radlogdu taer mer ad hella mer STRAX i husnaedisleitina tar sem svo erfitt er ad finna husnaedi her i borg - eg let ekki segja mer tad tvisvar enda var tad ad sjalfsogdu planid hja mer ad reyna ad finna e-d sem fyrst. Taer radlogdu mer ad fara a Husnaedisskrifstofu haskolans og athuga hvort tau aettu e-d handa mer tar. Eg for tangad og skradi mig a lista tott eg hefdi ekki nokkra tru a ad eg myndi fa e-d hja teim (tar sem teir toku bara 40 rum fra fyrir Erasmus-nema a tessu skolaari og tau voru oll upppontud i juni!!!). Svo var malid bara ad skoda auglysingar fra hinum og tessum adilum sem auglystu gistingu a upplysingatoflum sem finna ma vid inngang allra haskolabygginga her i Fen. Eg punktadi hja mer otal simanumer og for svo i tad ad hringja i allt lidid. Morg plassin voru farin en mer tokst ad hafa upp a 5 stodum tar sem plassin voru enn laus og eg matti koma og skoda daginn eftir...