onsdag, februar 19, 2003

Midvikudagurinn 5. februar - London-Stanstead APT-Treviso APT-Venezia

Ta var barasta komid ad tvi!!! Vid Theo neyddumst til ad kvedjast, buhuhuhuhu :,( Ekkert gaman tad -en eg hugga mig vid tad ad hun aetlar ad koma og heimsaekja mig i Fenin :D
Eg tok Stanstead Express-lestina a flugvollinn og tekkadi mig inn a Ryanair-flugid sem tokst svona lika glimrandi ad eg turfti ekki ad borga neina yfirvigt, hihihi :D Ferdataskan min var innan vid 15 kg eins og log gera rad fyrir hja Ryanair (!) en handfarangurstaskan min var hins vegar baedi of stor og allt of tung midad vid Ryanair-stadla en sem betur fer sagdi enginn neitt vid tvi :)
Adur en eg for um bord keypti eg mer samloku med hrasalati tvi tad var eina samlokan sem eg hafdi efni a ad kaupa med sidustu pundunum minum! Hun var EKKI god! Eg meina, hallo! Hrasalat a samloku!!!
Flugid var barasta mjog fint og fyrr en vardi var eg komin a italska grund :) Lent var a pinulitla flugvellinum i Treviso og eg turfti sidan ad taka rutu tadan sem var ekkert mal.
Vandraedin byrjudu hins vegar strax vid komuna til Feneyja..... eg var buin ad boka plass a hosteli fyrstu nottina en vissi ekki almennilega hvar tad var tannig ad eg turfti ad komast a turistaupplysingaskrifstofuna -sem eg aetladi barasta aldrei ad finna!!! Otrulegt i einni mestu turistaborg heims! Loks fann eg to skrifstofuna og konan tar sagdi mer hvar hostelid var og hvada bat eg tyrfti ad taka til ad komast tangad. Nu, eg drosladist i batinn med allan farangurinn og sigldi af stad a Stora-Skurdi (Canal Grande) i att ad afangastad minum.... hihihihi, hreint alveg OTRULEGA skrytin upplifun ad vera i tessum straetobat i fyrsta skiptid!!!
Tott ad eg faeri af batnum a alveg rettri stoppistod aetladi eg ALDREI ad finna hostelid :( Tad var soldid labb tangad fra stoppistodinni og tad er sko ekkert grin ad finna eitt ne neitt herna i Feneyjum tegar madur tekkir ekkert til -tott madur se me kort og alles!!! Tad er nebbla svo endalaust af litlum hlidargotum og brum hingad og tangad sem er ekkert merkt inn a kort og ruglar mann i riminu :( Eg var alveg ad brjalast a tvi ad tvaelast tarna um hinar og tessar gotur, upp og nidur bryr med allan farangurinn!!! GARG! :O Eg var sem sagt 2 klst. ad koma mer fra rutustodinni a hostelid (en tegar madur kann leidina tekur tad ekki nema 30 min.!)
Tatt var ansi treytt og vesael Hofi sem knudi dyra a Ostello Santa Fosca tarna um kvoldid!!! Sem betur fer hafdi pontunin min alveg nad i gegn og mer var uthlutad rum i 4ja manna herbergi tar sem eg svaf i 5 naetur. Eg var mjog anaegd med tetta hostel; allt hreint og snyrtilegt og heitt vatn allan daginn - allt sem tarf ;) Eini minusinn er ad madur verdur ad vera farinn ut kl. 9:30 a morgnana og ma ekki koma aftur fyrr en kl. 11:30 tvi ta er verid ad trifa.... eg verd nu ad jata ad raestingalidid turfti nu stundum ad reka a eftir mer ut, hihihi ;) En eg maeli sem sagt hiklaust med tessu hosteli fyrir ALLA sem aetla ad koma ad heimsaekja mig ;) Tad er meira ad segja haegt ad fa 2ja manna herbergi og svona og verdin eru ok (midad vid verd a gistingu almennt herna i Fen) - kikid bara a vefsiduna :)