mandag, februar 03, 2003

Fostudagurinn 31. januar - til og med Brooke Hall

Kvedjustundin a flugvellinum var allrosaleg, tangad var maett heil hersing ad kvedja okkur Hollu; nanasta fjolskylda okkar beggja sem og Assi, Lena og Johanna - frekar erfitt ad kvedja alla en mikid gladdi tad nu manns litla salartetur ad svona margir skyldu gera ser ferd alla leid a KEF APT til ad kvedja okkur :)

Svo logdum vid tremenningarnir bara i hann, komumst ad visu ekki mjog langt tvi Halla var stoppud strax i vopnaleitinni, turfti ad taka af ser beltid, fara ur skonum og gallajakkanum... tetta var rosalegt sko, jadradi vid stripp, hahahaha ;D

Flugferdin gekk eins og i sogu enda vid a besta stad i velinni (eh, ef SagaClass er undanskilid!), vid hlidina a neydarutgangi; nog lappaplass - tokk se Baru KEF APT gellu ;) I velinni var bodid upp a kaldan kjulla a hrisgrjonabedi og svo gerdum vid in-flight aefingar okkur til styrkingar, hihihi

I London dro sidan ekki til tidinda fyrr en vid komumst a fyrirhugadan gististad okkar, Brooke Hall... sjokkid var rosalegt!!! Tvilikt greni hafdi engin okkar sed!!! Vokul augu dopista maettu okkur tegar vid drosludum farangrinum inn i nidurnydda bygginguna tannig ad okkur leist ekkert a blikuna... enn verra vard sidan upplitid a okkur tegar vid fengum ad kikja a herbergin - OH MY GOD! Tau voru hreint ut sagt ogedsleg (meira ad segja mer fannst tad ;) A golfum voru teppi sem voru einu sinni bleik en voru nu takin hinum ymsu blettum, rumin voru i fangelsisstil og rumfotin otrulega worn-out og ogedsleg! Nu voru god rad dyr, klukkan var ordin 22:30 og tvi spurning hvort vid myndum haetta a ad gista tarna 1 nott i tessu greni med skuggalega nagranna i naestu herbergjum og lelega laesingu ad herberginu... eda flyja eitthvert, bara eitthvert!!! Ad sjalfsdogdu vard seinni kosturinn ofan a. Vid undirbuning flottans gatum vid notfaert okkur eina kost Brooke Hall en hann var sa ad tar var haegt ad komast a netid - til ad finna betri gistingu! :)