Assi kominn og farinn...... fyrir löngu síðan!!!
He hemm... já, mar er ekki alveg að standa sig í þessu bloggi (eins og við mátti búast!!!). Ég ætlaði alltaf að skrifa díteileraða lýsingu á dvöl Assa hér í Danaveldi en aldrei varð af því (margir eflaust fegnir að fá ekki yfir sig þá langloku, hahaha ;D
En nú er málið að reyna að öpdeita bloggið þannig að ekki verður hjá því komist að m.a. stikla á stóru í Assadvölinni...
Assi var hérna sem sagt í viku og við náðum barasta að gera margt og mikið skemmtilegt þrátt fyrir bjórþamb upp á hvern einasta dag... sem var audda líka gríðarlega skemmtilegt, híhí :D Það var að sjálfsögðu möst að taka almennt labb um borgina til að sjá það helsta og kíkja í búðir en við fórum líka á 2 söfn! Já, hvorki meira né minna, ég og Assi! Þetta voru sem sagt erótíska safnið og Ripley's Believe it or not-safnið. Gaman að koma á bæði þessi söfn þótt mér hafi fundist erótíska safnið hálflummulegt á köflum og Ripley's einhvern veginn dáldið of amerískt...
Og við fórum í dýragarðinn!!! Múúúúúúússsssssssííííííííííííí!!!!!!!! :D Það var náttla bara ÆÐI!!!!! Undir lokin þegar átti að fara að loka garðinum var ég þó farin að hlaupa um í örvæntingarfullri leit minni að flóðhestum! Þeir voru þarna síðast þegar ég var þarna (eeeeh, sem er reyndar fyrir lööööngu ;) ...náði loks tali af starfsmanni og alveg: "hvor er flodhestene???.... eh, hippo!!!" Þá eru þeir ekki lengur í dýragarðinum og koma ekki aftur fyrr en búið er að byggja anlæg (=mannvirki) fyrir þá. Jæja, þá hefur mar bara afsökun fyrir því að fara aftur seinna, híhí ;)
Og við fórum á Bakkann! Með Þyri! :D Þyri kom nebbla og gisti í 3 nætur til að taka þátt í ærlegu djammi og gamni sem tókst svona líka vel, alveg frábært að fá hana :D Nauðsynlegt líka fyrir svona píslir eins og mig að fara með svona ofurhugum eins og henni ;) í svona skemmtigarða, þá er maður bara dreginn í tæki (þótt mar þori ekki!) og svo er ógeðslega gaman!!! Við fórum t.d. í báða stóru rússibanana (mér fannst þessi gamli sérstaklega skemmtilegur) en langskemmtilegast var nýja tækið, Fire Ball, sem þó var jafnframt næstum búið að gera út af við okkur! Það var einfaldlega rooooooosalegt!!! ;)
Hey, já og djammið! Við gerðum tilraun til hommadjamms á fimmtudagskvöldi en komumst að því að danskir hommar eru ekki mikið að djamma á fimmtudögum! Öllu betur tókst til á laugardegi þegar ég, Assi, Þyri og Jói fórum á stærsta hommadiskótek Köben, Pan, og danced the night away... í bókstaflegri merkingu! ;) Eftir djammið ætlaði e-r gaur (örugglega Frakki!) að bjóða okkur heim til sín í kaffi og croissant!!! Við þáðum það nú ekki en við Þyri fengum okkur helv. McDonald's -það var bara það eina sem var opið! :( Í framhaldinu (og meira að segja án þess að vera búin að sjá heimildarmyndina Supersize Me) tók ég þá meðvituðu ákvörðun að borða aldrei framar helv. McDonald's!!! Þetta er bara ógeðslega vondur plastmatur sem maður á bara ekkert að vera að borða vegna þess að hann er ógeðslega vondur! >:( -og hananú! ;)
Hey! Meira djamm! Á föstudeginum fórum við á einn helsta klúbbinn hér í Köben, VEGA, e-ð annað en litlu plebbastaðirnir á Ísalandinu, ha! Alveg stór sko og 3 dansgólf með mismunandi tónlist! Brillíant! Að vísu voru bara 2 dansgólf opin þegar við vorum þarna; house-tónlist á neðri hæðinni og ógeðslega kúl lounge-tónlist á þeirri efri. Mikið væri maður nú til í að það væri e-r svona kúl staður á Ísalandinu!
He hemm... já, mar er ekki alveg að standa sig í þessu bloggi (eins og við mátti búast!!!). Ég ætlaði alltaf að skrifa díteileraða lýsingu á dvöl Assa hér í Danaveldi en aldrei varð af því (margir eflaust fegnir að fá ekki yfir sig þá langloku, hahaha ;D
En nú er málið að reyna að öpdeita bloggið þannig að ekki verður hjá því komist að m.a. stikla á stóru í Assadvölinni...
Assi var hérna sem sagt í viku og við náðum barasta að gera margt og mikið skemmtilegt þrátt fyrir bjórþamb upp á hvern einasta dag... sem var audda líka gríðarlega skemmtilegt, híhí :D Það var að sjálfsögðu möst að taka almennt labb um borgina til að sjá það helsta og kíkja í búðir en við fórum líka á 2 söfn! Já, hvorki meira né minna, ég og Assi! Þetta voru sem sagt erótíska safnið og Ripley's Believe it or not-safnið. Gaman að koma á bæði þessi söfn þótt mér hafi fundist erótíska safnið hálflummulegt á köflum og Ripley's einhvern veginn dáldið of amerískt...
Og við fórum í dýragarðinn!!! Múúúúúúússsssssssííííííííííííí!!!!!!!! :D Það var náttla bara ÆÐI!!!!! Undir lokin þegar átti að fara að loka garðinum var ég þó farin að hlaupa um í örvæntingarfullri leit minni að flóðhestum! Þeir voru þarna síðast þegar ég var þarna (eeeeh, sem er reyndar fyrir lööööngu ;) ...náði loks tali af starfsmanni og alveg: "hvor er flodhestene???.... eh, hippo!!!" Þá eru þeir ekki lengur í dýragarðinum og koma ekki aftur fyrr en búið er að byggja anlæg (=mannvirki) fyrir þá. Jæja, þá hefur mar bara afsökun fyrir því að fara aftur seinna, híhí ;)
Og við fórum á Bakkann! Með Þyri! :D Þyri kom nebbla og gisti í 3 nætur til að taka þátt í ærlegu djammi og gamni sem tókst svona líka vel, alveg frábært að fá hana :D Nauðsynlegt líka fyrir svona píslir eins og mig að fara með svona ofurhugum eins og henni ;) í svona skemmtigarða, þá er maður bara dreginn í tæki (þótt mar þori ekki!) og svo er ógeðslega gaman!!! Við fórum t.d. í báða stóru rússibanana (mér fannst þessi gamli sérstaklega skemmtilegur) en langskemmtilegast var nýja tækið, Fire Ball, sem þó var jafnframt næstum búið að gera út af við okkur! Það var einfaldlega rooooooosalegt!!! ;)
Hey, já og djammið! Við gerðum tilraun til hommadjamms á fimmtudagskvöldi en komumst að því að danskir hommar eru ekki mikið að djamma á fimmtudögum! Öllu betur tókst til á laugardegi þegar ég, Assi, Þyri og Jói fórum á stærsta hommadiskótek Köben, Pan, og danced the night away... í bókstaflegri merkingu! ;) Eftir djammið ætlaði e-r gaur (örugglega Frakki!) að bjóða okkur heim til sín í kaffi og croissant!!! Við þáðum það nú ekki en við Þyri fengum okkur helv. McDonald's -það var bara það eina sem var opið! :( Í framhaldinu (og meira að segja án þess að vera búin að sjá heimildarmyndina Supersize Me) tók ég þá meðvituðu ákvörðun að borða aldrei framar helv. McDonald's!!! Þetta er bara ógeðslega vondur plastmatur sem maður á bara ekkert að vera að borða vegna þess að hann er ógeðslega vondur! >:( -og hananú! ;)
Hey! Meira djamm! Á föstudeginum fórum við á einn helsta klúbbinn hér í Köben, VEGA, e-ð annað en litlu plebbastaðirnir á Ísalandinu, ha! Alveg stór sko og 3 dansgólf með mismunandi tónlist! Brillíant! Að vísu voru bara 2 dansgólf opin þegar við vorum þarna; house-tónlist á neðri hæðinni og ógeðslega kúl lounge-tónlist á þeirri efri. Mikið væri maður nú til í að það væri e-r svona kúl staður á Ísalandinu!
En hey! Þessi bloggfærsla er löngu orðin miklu lengri en hún átti að vera þannig að bara BASTA! ;)
0 Comments:
Send en kommentar
<< Home