mandag, august 02, 2004

Tókst ad gledja fólk óumrædilega mikid í vinnunni í dag. Um var ad ræda Íslendinga sem keyptu sér mida med ferjunni (3ji bíllinn med Íslendingum sem ég afgreidi í sumar). Tau voru svona líka ánægd ad hitta loooksins á Íslending á ferdum sínum um land bauna og ad geta tekid sér pásu í ad reyna ad gera sig skiljanleg á dønsku! Svo ánægd voru tau ad ég hélt eiginlega ad tau ætludu mig lifandi ad gleypa! Spurningaflódid alveg dundi á mér... hvort ég væri sem sagt alltaf ad vinna tarna og byggi í Køben? Og hvadan ég væri, hvort ég væri úr Reykjavíkinni? Og hvad ég héti? !!!!!!!!!!!!!!!!!! AHAHAHAHAHAHA Íslendingar ad hitta adra ádur ótekkta Íslendinga í útløndum! hahaha ;)

Chilladi svo eftir vinnu. Algjør snilld í gangi í almenningsgardinum "mínum" Østre Anlæg, nefnilega Dj´ar ad spila ambient og chill-out tónlist fyrir gesti og gangandi (ókeypis sko! ;)! Ég tangad med pizzu og bjór, mmmmmmmh :D

chillin´ and chillin´... and sleeping, mmmmh, fæ ad sofa út á morgun ;)

Góda nótt ppl! :*

2 Comments:

At 3. august 2004 kl. 01.18, Blogger Halla Sif said...

Sapo...lástu bara BERBRJÓSTA í almenningsgardi!! Er Daninn SVONA ligeglad!?! Sé mann ekki aaaaalveg fyrir mér hérna í Hljómskálagardinum sko í sama fíling! ahahahaaaaa. En thetta hljómar allavega ekkert SMÁ vel!

 
At 3. august 2004 kl. 01.45, Blogger Hofi :) said...

Já, já! Lá tarna alveg bara allsberbrjósta í almenningsgardinum eins og svo margar fleiri, ákvad bara ad fara ad teirra fordæmi :) Sá svo ad tad var sama upp á teningnum á strøndinni, algengara ad sjá konur tar berbrjósta en ekki!!!

Hey, já, er svo ekki bara spurning um ad vera frumkvødull og innleida tetta í Hljómskálagardinum) ahahahaha ;)

 

Send en kommentar

<< Home