Sunnudagur 16. februar
Eg for aftur a turistarolt tennan daginn, ad tessu sinni med Tonju. Vid heldum okkur to ad mestu fra adalturistastodunum og roltum um Castello, eitt af teim 6 hverfum sem Feneyjar skiptist i. Tott hverfid se i naesta nagrenni vid Markusartorgid er tad i meira lagi rolegt; varla sala a ferli! Agaetis tilbreyting tad! :)
Um kvoldid var svo kominn timi a gafumannabio i Boldu, t.e. itolsku myndina Il Decameron fra arinu 1970. Myndinni er skipt nidur i 9 buta sem allir byggjast a sogum eftir meistar Bocaccio. Tad var agaett ad tetta voru svona 9 sjalfstaedir butar vegna tess ad eg skyldi suma en ekki alla!
Dejlige Danmark :)
Wonderful Copenhagen :) ...and not quite as wonderful vinna hjá Scandlines í Helsingør!
0 Comments:
Send en kommentar
<< Home