torsdag, marts 13, 2003

Manudagurinn 10. februar - Mjog svo oskemmtileg lifsreynsla!

Tratt fyrir ad eg hefdi ekki nad i stelpuna sem var ad leigja ut plassid a stadnum sem eg hafdi nu akvedid ad yrdi dvalarstadur minn i Feneyjum pakkadi eg saman foggum minum tannig ad taer voru tilbunar til flutnings. Eg fekk sidan ad geyma taer a hostelinu tangad til sidar um daginn.

Allan daginn reyndi eg sidan ad hringja i stelpuna en allt kom fyrir ekki, hun svaradi aldrei. Tad endadi tvi med tvi ad eg for a stadinn. Hun var tar og i ljos kom ad gemsinn hennar var e-d biladur en hun tjadi mer ad plassid vaeri enn laust. Eg spurdi tvi med det samme hvort eg maetti ekki bara flytja inn - a eftir! Ju, ju...
eg nadi tess vegna i foggurnar (helv. basl ad flytja taer vegna allra brunna og ranghalanna her i borg...) og flutti inn...

Ibudarlysing:
Ibudin er a 2 haedum. A 1. haed er serherbergi annarrar stelpunnar og sidan nokkurs konar stofa sem virtist to litid notud. Til ad fara upp stigann upp a 2. haed tarf ad beygja sig og eins tarf ad beygja sig til ad komast inn a klosettid. Klosettid er langt og afar mjott. Uppi eru sidan 3 herbergi, eitt serherbergi og 2 tveggja manna. Eldhusid er ok. Odru tveggja manna herberginu atti eg ad deila med Silviu (stelpunni sem var ad leigja plassid). Herbergid er frekar rumgott en to afar lagt til lofts. Silvia var afar almennileg og vid byrjudum ad koma mer fyrir tarna.... a medan satu strakarnir 3 (sem bua tarna) vid drykkju i eldhusinu, fyrst voru teir ad drekka raudvin en sidan syndist mer teir nu vera komnir yfir i e-d sterkara - a manudegi! Eins voru teir ad hlusta a mjog svo havaera rokk- og ponktonlist; Sex Pistols og sa videre!!! ...Vid Silvia turftum ad byrja ad setja lappir undir rumid sem eg atti ad sofa a, ein var ad visu laus (tad vantadi skrufu!) en rumid gat samt stadid... svo var spurning hvar eg gaeti geymt fotin min og svona tvi stelpan sem hafdi deilt herberginu med Silviu a undan mer atti enn eftir ad na i sin fot og Silvia hafdi dreift sinum i allar hillurnar - hun aetladi ad taema e-d af teim daginn eftir tar sem hun var treytt. Sjalf svaf hun a risastorri dynu a golfinu. Tad var naudsynlegt fyrir hana ad hafa stora dynu tar sem stelpan sem deildi herberginu med henni adur kom stundum til ad sofa....
Mer leist vaegast sagt EKKERT a tetta!!!!!! Eg gerdi mer grein fyrir ad svona yrdi tetta abyggilega nanast alltaf; eg fengi EKKERT privacy og hvernig atti eg ad geta lesid og laert i havadanum sem var tarna. Tessir krakkar voru augljoslega ekki a somu bylgjulengd og eg!!! Stor mistok ad vera ekki buin ad hitta alla ibua ibudarinnar adur en eg flutti inn....
Eg gat ekki hugsad mer ad vera tarna einni sekundu lengur tannig ad eg haetti bara ad reyna ad koma dotinu minu fyrir og akvad ad fara ut og koma ekkert aftur nema til ad sofa....

Eg var GJORSAMLEGA i ongum minum og orvaentingin helltist yfir mig :( Hvad i oskopunum atti eg ad gera??? Tarna var eg flutt a stad sem eg gat ENGAN VEGINN hugsad mer ad bua a en neyddist liklega til tvi hvad atti eg annad ad gera? Eg var flutt inn og atti ad raeda leiguna daginn eftir vid Silviu... hvar aetti eg lika svo sem ad finna e-d annad tar sem leigumarkadurinn her i Feneyjum er svo erfidur og vonlaus ad eiga vid? Tad vaeri helst ad eg myndi finna e-d i Mestre sem er borgin handan vid bruna sem liggur fra meginlandinu til Feneyja en malid var ad tar langadi mig ALLS EKKI ad bua. Tar sem eg var nu a annad bord i Feneyjum langadi mig ad bua tar. I orvaentingu minni leitadi eg upp auglysingar um husnaedi i Mestre en tegar a reyndi ad hringja var tad allt upptekid eda folkid svaradi ekki. Tetta kvold er tad hraedilegasta sem eg hef upplifad her; orvaeningin og vonleysid algjort :( Mer fannst allt onytt. Eg hafdi komid hingad til ad vera i Feneyjum en nu bidu min tveir slaemir kostir: ad reyna ad trauka a tessum hraedilega stad sem eg var buin ad finna eda hrokklast til Mestre tar sem mig langadi alls ekkert ad vera :( Tetta kvold sa eg eftir ad hafa komid hingad, tad var allt svo omurlegt!
Eg tok samt sem adur akvordun; eg aetladi ad reyna hvad eg gaeti ad finna E-D annad husnaedi, to tad vaeri i Mestre, bara til ad turfa ekki ad vera i tessari ibudarholu sem eg hafdi dottid nidra!

Tegar eg sneri til baka seint um kvoldid, lagdist i pokann minn i bilada ruminu hlidina a glugganum og reyndi ad sofna reyndist tad mer erfitt vegna tess hve skitkalt var tarna; eg nattla hlidina a glugganum og tetta gamla hus illa upphitad. Tad sem var sidan kannski verra var ad einn strakanna var enn i fullu fjori og fannst videigandi ad spila ponkad rokk og charlestone tegar adrir voru ad reyna ad fara ad sofa!!!!! >:,(