torsdag, marts 27, 2003

Sunnudagur 16. februar

Eg for aftur a turistarolt tennan daginn, ad tessu sinni med Tonju. Vid heldum okkur to ad mestu fra adalturistastodunum og roltum um Castello, eitt af teim 6 hverfum sem Feneyjar skiptist i. Tott hverfid se i naesta nagrenni vid Markusartorgid er tad i meira lagi rolegt; varla sala a ferli! Agaetis tilbreyting tad! :)

Um kvoldid var svo kominn timi a gafumannabio i Boldu, t.e. itolsku myndina Il Decameron fra arinu 1970. Myndinni er skipt nidur i 9 buta sem allir byggjast a sogum eftir meistar Bocaccio. Tad var agaett ad tetta voru svona 9 sjalfstaedir butar vegna tess ad eg skyldi suma en ekki alla!

Laugardagur 15. februar - Markusartorgid... loksins!

Ta var loksins komid ad tvi, 10 dogum eftir komu mina til Feneyja komst eg a Piazza San Marco (Markusartorgid)!!! Eg hafdi reyndar sed tad alengdar ur straetobat en ekki stigid tangad faeti fyrr. Eg, Alberto og Paolo akvadum tennan dag ad taka sma turistarunt og ad sjalfsogdu heldum vid tar af leidandi rakleidis tangad. Tetta var lika i 1. skipti sem Alberto kom tangad tott hann vaeri buinn ad vera ad vinna i Feneyjum i e-n tima! En bidin var sannarlega alveg tess virdi enda hlytur torgid ad teljast eitt hid fallegasta i heimi! :) Tad var ekki omerkari madur en Napoleon kallinn sem sagdi ad tad vaeri "fallegasta stofa i Evropu" ;) Vid kiktum inn i Markusarkirkjuna og roltum sidan um nagrennid, saum medal annars hina undurfallegu Ponte dei sospiri (bru andvarpa) :)

Um kvoldid akvadum vid sidan ad hvila okkur adeins a Cafe Noir og forum a Caffe Blue i stadinn! ;)

Laugardagur 15. februar - Markusartorgid... loksins!

Ta var loksins komid ad tvi, 10 dogum eftir komu mina til Feneyja komst eg a Piazza San Marco (Markusartorgid)!!! Eg hafdi reyndar sed tad alengdar ur straetobat en ekki stigid tangad faeti fyrr. Eg, Alberto og Paolo akvadum tennan dag ad taka sma turistarunt og ad sjalfsogdu heldum vid tar af leidandi rakleidis tangad. Tetta var lika i 1. skipti sem Alberto kom tangad tott hann vaeri buinn ad vera ad vinna i Feneyjum i e-n tima! En bidin var sannarlega alveg tess virdi enda hlytur torgid ad teljast eitt hid fallegasta i heimi! :) Tad var ekki omerkari madur en Napoleon kallinn sem sagdi ad tad vaeri "fallegasta stofa i Evropu" ;) Vid kiktum inn i Markusarkirkjuna og roltum sidan um nagrennid, saum medal annars hina undurfallegu Ponte dei sospiri (bru andvarpa) :)

Um kvoldid akvadum vid sidan ad hvila okkur adeins a Cafe Noir og forum a Caffe Blue i stadinn! ;)

14. februar - Tolraun!

Tennan daginn reyndi sko aldeilis a tolrifin en ta turfti eg ad gera mer ferd i la questura i Mestre en tad eru hofudstodvar logreglunnar a svaedinu. Erindi mitt var ad fa permesso di soggiorno, t.e. dvalarleyfi en tad tarf madur ad utvega ser um 8 dogum eftir ad madur kemur til landsins..... ekki seinna vaenna sem sagt!
Logreglustodin opnar kl. 8:30 en best er ad koma fyrir 8 vegna alls folksfjoldans sem saekir tangad a hverjum morgni.... eg var maett a svaedid um 8 og var svo heppin ad hitta tvaer hollenskar stelpur, Lindu og Tonju, sem komu tarna a sama tima og eg. Tad kom sidan i ljos ad taer voru lika Erasmus-nemar og tad sem meira er, lika i ferdamalafraedi! Tannig ad vid stodum saman i tessari oendanlegu halarofu sem hafdi myndast tarna fyrir utan loggustodina..... eg er ekkert sma fegin ad hafa hitt taer; taer eru voda hressar og vid vorum bara ad kjafta og fiflast a medan vid bidum :) Loggustodin opnadi eins og log gerdu rad fyrir kl. 8:30 en ta var bidin langt fra tvi buin; hleypt var inn i hollum og vid komumst ekki naerri tvi strax inn. Tegar vid sidan loksins komumst inn fengum vid numer og ta fyrst hofst bidin fyrir alvoru!!! Ottalega treytandi..... tegar rodin kom sidan loks ad mer turfti eg ad syna hin og tessi plogg, gera grein fyrir hvar og hvenaer hefdi komid inn i landid og hvernig eg hafdi hugsad mer ad framfleyta mer a medan a dvol minni staedi! Teir toku ljosrit af debetkortinu minu!!! Dji! Sidan fekk eg loks dvalarleyfid eda sem sagt timabundid plagg upp a ad eg se med dvalarleyfi, alvoru dvalarleyfid verdur tilbuid eftir nokkra manudi og ta var mer sagt ad koma aftur..... aaaaaaaaaaaaarrrrrrrggggggggghhhhhh!!! nooooooooooooooooooooo!!! Liklega forum vid aldrei tangad aftur tvi vid hofum heyrt ad tad se alveg nog ad vera med timabundna plaggid, madur er ekkert ad leggja svona skriffinnskubrjalaedi a sig oftar en madur tarf! Vid sluppum tarna ut a hadegi......

Vid vorum sidan alveg stadradnar i ad halda upp a tad um kvoldid ad hafa sloppid tarna ut!!! Tanja og Linda komu heim til min um kvoldid og vid fengum okkur nokkra drykki adur en vid heldum a Cafe Noir. Tar hittum vid sidan fyrir tilviljun Alberto stodvarstjora sem var tarna med vinum sinum: Paolo stodvarstjora og Giuseppe, obreyttum jarnbrautastarfsmanni. Tarna satum vid sidan ad drykkju e-d fram eftir nottu :D

mandag, marts 24, 2003

Fimmtudagurinn 13. februar - A2

Tennan dag for eg i itolskuprof i Tungumalamidstodinni tar sem itolskukunnatta min var konnud fyrir vaentanlegan itolskukurs. Tetta var svona tolvuprof: sma hlustun, malfraedi og textar. Tad voru 3 level; A1, A2 og B1. Eg maeldist i A2, sem sagt medalmanneskja bara og var mjog satt vid tad :)

Um kvoldid for eg i menningarmidstodina Boldu med 3 krokkum af studentagordunum til ad horfa a biomynd. Tetta Boldu-daemi er hreinasta snilld: tar eru syndar alls konar biomyndir; nyjar og gamlar trisvar i viku. Til ad fa adgang ad teim borgar madur 6 evrur (rett ruman 500 kall) og faer tannig adgang ad stadnum i 1/2 ar!!! :D
Tetta kvold var myndin Bloody Sunday eftir Paul Greengrass synd en tad er mynd fra arinu 2002 sem segir fra teim hraedilega atburdi sem atti ser stad i baenum Derry a Nordur-Irlandi arid 1972 tegar breskir hermenn hofu ad skjota a ovopnada, saklausa borgara sem toku tatt i motmaelagongu. Afleidingarnar voru taer ad 13 letust og 14 slosudust :,( Samnefnt lag hljomsveitarinnar U2, sem kannski fleiri tekkja, fjallar einmitt um tessa atburdi. Tetta var afar ahrifamikil mynd - orettlaeti heimsins i sinni sorglegustu mynd :(

Midvikudagurinn 12. februar - Annar stodvarstjori!!!

Tegar eg for i haskola/lestarstarfsmannamotuneytid um kvoldid kynnti Teddy mig fyrir Alberto vini sinum sem lika er stodvarstjori og fra Puglia i Sudur-Italiu, hihihi :) Ad sjalfsogdu la leidin sidan a Cafe Noir eftir mat tar sem vid fengum okkur fljotandi hressingu, hihihi ;)