torsdag, marts 13, 2003

DOMUS SOCCORSO

Tannig ad nu by eg a studentagordum og uni hag minum vel :) Eg er i herbergi med Mariu Graziu, italskri stelpu fra Verona. Hun er voda fin og almennileg og er alltaf bodin og buin ad svara ollum minum spurningum og hjalpa mer med hitt og tetta. Herbergid er voda basic: 2 rum, 2 skrifbord, fataskapur, hillur og vaskur en auk tess er Maria Grazia tarna med litinn isskap(!!!), eldunarhellu (!!!), ryksugu(!) og litid svarthvitt sjonvarp(!) - ekki slaemt tad, hihihi ;) Tad besta er kannski samt (tott eg hafi nu alls ekkert yfir henni ad kvarta - nema kannski helst ad stundum talar hun soldid mikid...) ad hun fer heim til sin til Verona um helgar, t.e. hun fer a midvikudogum og kemur ekki aftur fyrr en a sunnudogum, tannig ad meiri hluta timans hef eg herbergid alveg ut af fyrir mig, privacy og alles, hihihihi :D Alveg brilliant!!!

A studentagordunum eru sidan sameiginleg klosett og sturtur (allt hreinlegt :), tvottahus, 2 sjonvarpsherbergi tar sem er lika video (!) og 2 eldhus. I eldhusunum eru isskapar, eldunarhellur og i odru teirra er meira ad segja orbylgjuofn! - tar med hefur langtradur draumur minn raest en hann er sa ad geta poppad orbylgjupopp heima hja mer, hahahaha ;D En tar sem ibuar studentagardanna eru margir (ad eg held 65) myndast oft mikil bid eftir eldunarhellunum a matmalstimum, allt ad einnar til einnar og halfrar stundar bid eftir hellu, og eins og gefur ad skilja er tad ekki mikil hvatning fyrir manneskju sem hefur ekki gaman af tvi ad elda..... -eg borda tar af leidandi yfirleitt i haskolamotuneytunum!

Eini gallinn vid studentagardana er i rauninni sa ad teir sem koma ad heimsaekja mig verda ad vera komnir ut af herberginu kl. 23 a kvoldin og ut af gordunum kl. 1 - teir mega sem sagt vera a gongunum, sjonvarpsherbergjunum og svona i tvo tima.....
Tannig ad tratt fyrir ad i herberginu minu se rum sem er laust allar helgar get eg ekki bodid neinum ad gista i tvi!!! :( bommer!

Heimilisfang:
Holmfridur Drifa Jonsdottir
Stanza 36
Domus Soccorso - Fondamenta Soccorso
Dorsoduro 2591
VENEZIA
ITALIA


A tetta heimilisfang er haegt ad senda allan sneilmeil, svo sem eins og islenskt nammi og spolur med nyjustu Sex & The City-tattunum!!! ;) Allar sendingar eru vel tegnar, hihihi ;D

Gemsanumer: 00 39 340 9863435
00 er nattla til ad hringja fra Islandi, 39 er til ad hringja inn i Italiu og restin er svo numerid mitt.
Oll sms med bitastaedu sludri og odrum frettum eru vel tegin a tetta simanumer ;D Eins er haegt ad hringja i tad og athuga hvort eg er a studentagordunum til ad geta sidan hringt i simann tar til ad tala vid mig a odyrari mata, hihihi ;)

Simanumerid a Domus: 00 39 041 5222096
Tegar hringt er i tetta numer svarar dyravordurinn og ta er bara um ad gera ad fa ad tala vid Holmfridur eda Drifa eda Jonsdottir eda la ragazza islandese nella 36 (trentasei)!!! ;) Dyravordurinn gefur ta samband upp a haedina tar sem herbergid mitt er og eg get komid i simann, vei, vei!!! :D

Tridjudagurinn 11. februar - The Great Escape ;)

Tad er ekki haegt ad segja ad eg hafi tekid daginn med trompi. Mer gekk erfidlega ad koma mer a lappir, annars vegar vegna tess hve skitkalt var i herberginu og hins vegar oadi mig fyrir verkefni dagsins, t.e. ad finna eitthvad annad husnaedi (bara eitthvad annad!)!!!

Loks tokst mer ad drattast a lappir og af stad. I algjoru vonleysi minu akvad eg ad fara a Husnaedisskrifstofu haskolans og lata tau hafa italska simanumerid mitt svo ad tau gaetu nu a.m.k. nad i mig ef tau hefdu e-d handa mer - sem eg nota bene hafdi EKKI NOKKRA tru a......

Tegar tarna var komid til sogu virdist sem Ungfru Lukka hafi loksins hugsad sinn gang og haett vid ad snua baki vid aumingjans Hofi tvi tegar eg kom a Husnaedisskrifstofu haskolans med tarin i augunum (ok kannski ekki alveg en naestum tvi!) var mer tjad ad tau hefdu plass fyrir mig!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! OH WHAT A JOY!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D Eg aetladi bara ekki ad trua tessu en ju, ju, tau hofdu plass fyrir mig i 2ja manna herbergi a afskaplega velstadsettum Studentagordum (Domus) i Feneyjum og eg gat flutt inn a stundinni!!!!!!!!! Alveg TOOOOOOO GOOOOOOOD TO BE TRUE!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Loksins gat eg tekid gledi mina a ny ;D ......eg turfti bara ad ganga fra einu fyrst..... flottanum ur ibud martrada minna!!!!! Eg vissi ad Silvia var ad vinna (og vonadi ad hinir ibuarnir vaeru heldur ekki a stadnum) tannig ad eg akvad bara ad skrifa henni bref til ad utskyra skyndilega brottfor mina - sem eg myndi sidan skilja eftir i herberginu. Mer fannst betra ad skrifa bref tar sem eg gaeti leitad ad e-m flottum ordum til ad utskyra tetta i stadinn fyrir ad turfa ad boggla tessu ut ur mer a hraedilegri itolsku og tar ad auki face to face sem mer fannst ekki fysilegt ;) Auk tess langadi mig reglulega mikid til tess ad koma mer eins og skot burt ur tessari ibud og a nyjan og betri stad......

Eg akvad ad fara inn a kaffihus sem eg hafdi farid a einu sinni adur her tvi ad eg vissi ad tar vaeru nokkud stor bord tar sem eg gaeti athafnad mig med ordabokina og svona!!! Eg vard heldur en ekki hissa tegar eg kom tangad inn og sa Silviu!!!!! Eg vissi bara ad hun var ad vinna en hafdi ekki hugmynd um hvar - og ta var hun ad vinna a nanast eina kaffihusinu sem eg hafdi komid a i Feneyjum og mer datt i hug ad fara inn a a tessu augnabliki!!!!! Otrulegt! Eg hafdi tvi engra kosta vol og vard bara ad boggla tessu ut ur mer vid hana a fataeklegri itolsku. Hun tok tessu sem betur fer ekkert illa, hun skyldi nattla ad eg vildi husnaedid hja Haskolanum vegna tess ad tad var odyrara (eg var nu ekkert ad segja henni ad tad vaeri ad OLLU leyti betra en hennar ibud!). En tar sem mer fannst tetta nu frekar leidinlegt fyrir hennar hond; eg meina eg var flutt inn og allt og beiladi svo bara a henni og hun buin ad vera almennileg vid mig og svona, ta baudst eg til ad hjalpa henni ad finna annan leigjanda...... tad endadi tvi med tvi ad eg bjo til voda flottar auglysingar um ad pleisid vaeri laust sem eg hengdi upp um alla borg!!!!!!! I stad auglysinganna sem eg hafdi hengt upp i byrjun um ad mig vantadi husnaedi var eg sjalf farin ad auglysa laust husnaedi -skrytid tad!!!

Tad tok mig laaangan tima ad komast med farangurinn ur hraedilegu ibudinni a fyrirheitna stadinn (fyrst turfti ad drossla honum nidur a straetobatastod, bida eftir straetobat, mjakast afram a hinum haegfara straetobat, skipta um straetobat, mjakast afram a odrum haegfara straetobot og loks drossla farangrinum fra straetobatastodinni) en mer var alveg sama tar sem anaegjan med ad vera sloppin fra tessum stad a e-n nyjan og betri var algjor!!! :D

Manudagurinn 10. februar - Mjog svo oskemmtileg lifsreynsla!

Tratt fyrir ad eg hefdi ekki nad i stelpuna sem var ad leigja ut plassid a stadnum sem eg hafdi nu akvedid ad yrdi dvalarstadur minn i Feneyjum pakkadi eg saman foggum minum tannig ad taer voru tilbunar til flutnings. Eg fekk sidan ad geyma taer a hostelinu tangad til sidar um daginn.

Allan daginn reyndi eg sidan ad hringja i stelpuna en allt kom fyrir ekki, hun svaradi aldrei. Tad endadi tvi med tvi ad eg for a stadinn. Hun var tar og i ljos kom ad gemsinn hennar var e-d biladur en hun tjadi mer ad plassid vaeri enn laust. Eg spurdi tvi med det samme hvort eg maetti ekki bara flytja inn - a eftir! Ju, ju...
eg nadi tess vegna i foggurnar (helv. basl ad flytja taer vegna allra brunna og ranghalanna her i borg...) og flutti inn...

Ibudarlysing:
Ibudin er a 2 haedum. A 1. haed er serherbergi annarrar stelpunnar og sidan nokkurs konar stofa sem virtist to litid notud. Til ad fara upp stigann upp a 2. haed tarf ad beygja sig og eins tarf ad beygja sig til ad komast inn a klosettid. Klosettid er langt og afar mjott. Uppi eru sidan 3 herbergi, eitt serherbergi og 2 tveggja manna. Eldhusid er ok. Odru tveggja manna herberginu atti eg ad deila med Silviu (stelpunni sem var ad leigja plassid). Herbergid er frekar rumgott en to afar lagt til lofts. Silvia var afar almennileg og vid byrjudum ad koma mer fyrir tarna.... a medan satu strakarnir 3 (sem bua tarna) vid drykkju i eldhusinu, fyrst voru teir ad drekka raudvin en sidan syndist mer teir nu vera komnir yfir i e-d sterkara - a manudegi! Eins voru teir ad hlusta a mjog svo havaera rokk- og ponktonlist; Sex Pistols og sa videre!!! ...Vid Silvia turftum ad byrja ad setja lappir undir rumid sem eg atti ad sofa a, ein var ad visu laus (tad vantadi skrufu!) en rumid gat samt stadid... svo var spurning hvar eg gaeti geymt fotin min og svona tvi stelpan sem hafdi deilt herberginu med Silviu a undan mer atti enn eftir ad na i sin fot og Silvia hafdi dreift sinum i allar hillurnar - hun aetladi ad taema e-d af teim daginn eftir tar sem hun var treytt. Sjalf svaf hun a risastorri dynu a golfinu. Tad var naudsynlegt fyrir hana ad hafa stora dynu tar sem stelpan sem deildi herberginu med henni adur kom stundum til ad sofa....
Mer leist vaegast sagt EKKERT a tetta!!!!!! Eg gerdi mer grein fyrir ad svona yrdi tetta abyggilega nanast alltaf; eg fengi EKKERT privacy og hvernig atti eg ad geta lesid og laert i havadanum sem var tarna. Tessir krakkar voru augljoslega ekki a somu bylgjulengd og eg!!! Stor mistok ad vera ekki buin ad hitta alla ibua ibudarinnar adur en eg flutti inn....
Eg gat ekki hugsad mer ad vera tarna einni sekundu lengur tannig ad eg haetti bara ad reyna ad koma dotinu minu fyrir og akvad ad fara ut og koma ekkert aftur nema til ad sofa....

Eg var GJORSAMLEGA i ongum minum og orvaentingin helltist yfir mig :( Hvad i oskopunum atti eg ad gera??? Tarna var eg flutt a stad sem eg gat ENGAN VEGINN hugsad mer ad bua a en neyddist liklega til tvi hvad atti eg annad ad gera? Eg var flutt inn og atti ad raeda leiguna daginn eftir vid Silviu... hvar aetti eg lika svo sem ad finna e-d annad tar sem leigumarkadurinn her i Feneyjum er svo erfidur og vonlaus ad eiga vid? Tad vaeri helst ad eg myndi finna e-d i Mestre sem er borgin handan vid bruna sem liggur fra meginlandinu til Feneyja en malid var ad tar langadi mig ALLS EKKI ad bua. Tar sem eg var nu a annad bord i Feneyjum langadi mig ad bua tar. I orvaentingu minni leitadi eg upp auglysingar um husnaedi i Mestre en tegar a reyndi ad hringja var tad allt upptekid eda folkid svaradi ekki. Tetta kvold er tad hraedilegasta sem eg hef upplifad her; orvaeningin og vonleysid algjort :( Mer fannst allt onytt. Eg hafdi komid hingad til ad vera i Feneyjum en nu bidu min tveir slaemir kostir: ad reyna ad trauka a tessum hraedilega stad sem eg var buin ad finna eda hrokklast til Mestre tar sem mig langadi alls ekkert ad vera :( Tetta kvold sa eg eftir ad hafa komid hingad, tad var allt svo omurlegt!
Eg tok samt sem adur akvordun; eg aetladi ad reyna hvad eg gaeti ad finna E-D annad husnaedi, to tad vaeri i Mestre, bara til ad turfa ekki ad vera i tessari ibudarholu sem eg hafdi dottid nidra!

Tegar eg sneri til baka seint um kvoldid, lagdist i pokann minn i bilada ruminu hlidina a glugganum og reyndi ad sofna reyndist tad mer erfitt vegna tess hve skitkalt var tarna; eg nattla hlidina a glugganum og tetta gamla hus illa upphitad. Tad sem var sidan kannski verra var ad einn strakanna var enn i fullu fjori og fannst videigandi ad spila ponkad rokk og charlestone tegar adrir voru ad reyna ad fara ad sofa!!!!! >:,(

Sunnudagurinn 9. februar - Akvordun tekin.... fyrir mig!

Fyrri hluti dagsins, eins og dagarnir a undan, for i endalaus heilabrot um hvada stad eg aetti nu ad velja mer til busetu. Eftir ad hafa lesid e-meil med kommentum og radleggingum fra hinum og tessum ad heiman og radfaert mig i sima vid ta vini mina sem eru naestir mer her (t.e. hun Maria min i Bologna og Laura a Sardegnu) tok eg ta akvordun ad eg myndi taka serherbergid.
Eg var ekkert sma anaegd med ad vera loksins buin ad taka tessa akvordun og fannst hun lika svo rett, audvitad gott ad geta fengid sma privacy :)
En tad fer ekki allt eins og aetlad er...... tegar eg hringdi i stelpuna sem var ad leigja herbergid ut kom i ljos ad hun var buin ad leigja tad!!! >:( maldetta ragazza!!! Eg var ekkert sma pirrud (tott eg leti tad reyndar, tvi midur?, ekki i ljos vid hana) tar sem eg hringdi a umsomdum tima og allt!!! Oh, omurlegt ad vera buin ad taka svona erfida akvordun og svo gengur hun ekkert upp!!!!! :/

I framhaldi af tessu upphofust ad sjalfsogdu frekari heilabrot, enn voru tveir stadir eftir og hvorn atti eg ad velja? Eftir brak og bresti akvad eg ad velja herbergid tar sem eg yrdi med itolsku stelpunni en tar sem voru jafnframt tvaer kroatiskar stelpur i ibudinni. Tratt fyrir ad stadsetningin vaeri ekkert allt of god fyrir mig leist mer svo vel a herbergid tvi tad var stort og rumgott, hatt til lofts og bjart og mikid geymsluplass og svona. Tad spillti heldur ekki fyrir ad vita af hinni fraegu og fallegu Rialto-bru i naesta nagrenni....
En lanid lek svo sannarlega ekki vid mig tennan daginn tvi sama sagan endurtok sig! Eg hringdi i stelpuna og ta kom i ljos ad hun var buin ad leigja plassid!!! Un'altra maldetta ragazza! >:(

Tegar tarna var komid vid sogu var tess vegna ekki um annad ad raeda en ad taka herbergid i ibudinni med Itolunum 5 eda halda afram ad leita. Sidari kosturinn fannst mer alls ekki fysilegur tar sem svo erfitt er ad finna e-d bitastaett a leigumarkadnum her i borg og svo vildi eg komast i fast husnaedi sem fyrst. Eg akvad tvi ad taka bara plassid i ibudinni med Itolunum 5 og gera gott ur hlutunum.... su ibud hafdi, tegar ollu var a botninn hvolft, bestu stadsetninguna. EIns yrdi nattla rosalega jakvaett fyrir itolskunamid ad geta spjallad vid 5 Itali heima vid og svo yrdum vid orugglega bara bestu vinir og bara djamm og gaman! :D Skitt med ad turfa kannski ad bida eftir ad komast i sturtu og fa ekkert privacy......

Sunnudagurinn 9. februar - Akvordun tekin.... fyrir mig!

Tvi midur hef eg legid i alvarlegum bloggdvala undanfarid og nu er svo illa komid ad eg er ordin rumlega manudi a eftir rauntima i frasogn minni af aevintyrum minum :( Ekki gott, ekki gott. Tad er bara erfitt ad finna tima til ad komast i tolvu milli tess sem madur tarf ad maeta i tima i skolanum, hitta vini, ferdast og sinna husverkum.....! Audvitad er lika stor minus ad komast ekki i tolvu (okeypis!) tegar madur vill. Tar sem mer finnst allt tad sem hefur hent mig sidan eg kom hingad mikilvaegt og merkilegt aetla eg samt sem adur ad halda tvi til streytu ad segja fra "longu" lidnum atburdum, folk verdur bara ad saetta sig vid tad..... (eld)gamlar frettir eru betri en engar, ekki satt? ;) Og tad verdur ta bara ad hafa tad ef eg mun ekki koma til med ad klara Feneyjarfrasognina fyrr en longu eftir ad eg kem heim.......!!!!!!