fredag, juli 30, 2004

More Perfect Days! :)

Mikid er ég nú heppin ad hafa akkúrat verid í fríi tessa 3 daga núna tví nú er sumarid sko loksins komid í Køben!!! Eda eins og stód í einu dagbladanna í dag:

"Skønt ad det endelig er klaret op. Denne sommer har været noget af det værste, jeg kan mindes," siger Inger Mathiassen. Med sine 90 år i bagagen har hun noget af et sammenligningsgrundlag for sin vurdering.

Já, hún Inger veit sko alveg hvad hún er ad tala um ;) - hingad til er tetta búid ad vera alveg det værste sommervejr i mands minde!

En fimmtudagurinn rann upp bjartur og fagur og ekki kom annad til greina en skella sér í sólbad. Fór í almenningsgardinn "minn" (bara hinumegin vid gøtuna sko!)
Østre Anlæg med Gudnýju og Køtu vinkonu hennar. Hlustudum á tónlist úr "fíneríis" græjunum mínum og ég drakk ískaldan Smirnoff Ice, mmmmmmmh :p - allt tetta gerdi ég bara berbrjósta! já, já! madur verdur ad laga sig ad sidum innfæddra! hahaha ;) Váááááááá hvad tetta var ljúft! :D

Hljóp svo rúmlega 1 stk. sø! :D

Hitti sídan Gudnýju og
Jóa á Café Klaptræet um kvøldid en tar var Nordjobbarakvøld. Hvorugt teirra var hins vegar í djammstudi og ég var bara á heimleid tegar ég hitti Hinrik kunningja minn (sem ég fór med á djammid stuttu eftir ad ég kom hingad) og íslenska vini hans og vid endudum á sama stad og sídast: Club Sevilla - tar sem er 18 ára aldurstakmark á fimmtudøgum ;) Allt í lagi ad dansa tar en fólkid tarna upp til hópa slísí med gerrædislegt greddublik í auga!

Vaknadi upp frekar tunn í dag og ákvad ad nú færi ég á strøndina! :) Tví voru tó nokkur vandkvædi bundin tar sem bikinítoppurinn minn slitnadi tegar ég ætladi ad fara í hann og ég hafdi ekkert til ad flatmaga á á strøndinni :/ En vandamálin eru til ad leysa tau ;) Fór í
H&M og keypti mér bikinítopp og ferdadist borgina á enda til ad versla mér strandhandklædi í Jysk sengetøjslager (ég hef verid ad skima eftir strandhandklædum sídan ég kom hingad eda bara e-u til ad liggja á á strøndinni en ekkert fundid! Án gríns, ég held ad tetta séu samantekin rád gegn mér...). Fann svo loks strætó sem kom mér á strøndina... rétt fyrir kl. 16! En tad var OK tví tar var enn heitt og gott og tarna lá Hófí, sóladi sig og hafdi tad gott í ósamstædu bikiníi í rúma 3 tíma - tangad til hún hafdi misst af seinasta strætó af strøndinni! Túst, halló! Klukkan var ekki nema rétt rúmlega 19 og slatti af fólki enn á strøndinni! En nei, nei, Danir gera bara rád fyrir ad allir eigi hjól eda bíl og leggja nidur mikilvæga hlekki almenningssamgøngukerfisins allt of snemma! >:( Og tá turfti Hófí ad ganga lengi lengi tar til hún komst inn í virkt kerfi almenningssamgangna - samt alsæl eftir daginn ;)

En jæja..... best ad fara ad koma sér í bælid...... vinnan kallar á morgun :( Tarf ad ná lest kl. 05:05 í nótt - mér dettur ekki í hug ad kalla tad fyrramálid! >:(

Tarf samt bara ad vinna 3 daga núna, fæ svo frí og
Assi bestest pal & buddy kemur í heimsókn!!! Veeeeeeeeeeeeiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!!!!!!!!!!!!!! Tá verdur sko gaman ad lifa :D

Bid ykkur vel ad lifa :)

Ég og bloggid viljum takka sýndan áhuga og falleg ord í okkar gard :)

torsdag, juli 29, 2004

My Perfect Day! :)
 

Upplifdi algjørlega yndislegan dag í dag! :) Fyrsti (langtrádi) frídagurinn eftir nokkurra daga vinnutørn og audvitad svaaaaf ég úúúúúúút til hádegis, mmmmmmmh :) En midvikudagar eru safnadagar hjá Hófí (tá er ókeypis á søfnin sko ;) tannig ad tad var ekki um annad ad ræda en koma sér út...
 
Fór á Thorvaldsen-safnid - fyrir tá sem tad ekki vita tá hefur tad ad geyma høggmyndir eftir danska (pabbi hans var samt íslenskur! ;) listamanninn Bertel Thorvaldsen (1770-1844) auk listmuna sem hann sankadi ad sér um ævina. Ég lagdi nú adaláherslu á ad skoda tessar stórkostlegu høggmyndir hans og var ekki svikin :) Tad voru frekar fáir tarna - mikill plús ad geta skodad allt í ró og nædi - en tó var tarna 1 stk. myndabrjáladur Japani sem var alveg ad fara í taugarnar á mér, ég hef aldrei séd annad eins! Madurinn tók mynd af øllum listaverkunum á safninu!!! Labbadi bara á milli og smellti af, skodadi ekki einu sinni stytturnar!!! heeeellóóóóóóó????!!!!! Ég aumkadi mig nú samt yfir hann tegar hann med e-u svaka handapati bad mig um ad taka mynd af sér... greyid er tá a.m.k. á 1 mynd af 5000 frá safninu! hahaha :D
 
Eftir ad mér var "hent út" af Thorvaldsens (búid ad loka sko ;) var bara strålende solskin úti! Og tad er nú ekki alltaf skal ég segja ykkur! Ónei... en tad var um ad gera ad nýta sér tad og sóla sig í nokkrar mínútur (gott ad tær urdu ekki fleiri, ég brann alveg!) ádur en næsta safn var tæklad...
 
Fór á Statens Museum for Kunst, adallistasafnid í Køben. Var tar reyndar í sídustu viku og dvaldi í 6 tíma, tralalala... en he hemm, sem sagt já, nádi ekki ad klára tá! Fór tví og kláradi tad í dag, nádi tví meirad segja vel tví ég átti adallega nútímalist eftir og tar sem hún er nú yfirleitt ekki ad mínu skapi var tetta nú ekki lengi gert. Stórt og flott safn - mæli med tví! ;)
 
Eftir safnarøltid fannst Hófí nú vera tími til kominn ad spretta úr spori, reimadi tess vegna á sig nýju hlaupaskóna sem keyptir voru med Gudnýju í Helsingborg í Sverige í sídustu viku og hljóp af stad! Tók 1 stk. og er stolt af tví! ;) Næstum tví 2 km!!! hahaha :D ...ehe, svona er ad hafa ekki hreyft sig neitt í lengri lengri tíma :/ Stendur allt til bóta...
 
Eftir mat fór ég ad hygge mig med raudvínsglas í hønd á kaffihúsinu á horninu (sá ordrómur fer af stadnum ad hann sé í eigu hinna alræmdu Hell´s Angels!!!)... he hemm, raudvínid var samt ljúft ;)
 
Algjørlega stórkostlegur dagur! :)
 
Takk fyrir mig & Góda nótt :*
 
 

Endurvakning bloggs míns!!!
 
Já! Hver hefdi nú átt von á tessu??? Eftir algjøra blogguppgjøf fyrir rúmlega ári sídan hef ég tekid tá (líklega ekki svo gáfulegu ákvørdun) ad byrja ad blogga á ný! ...og ég sem tók tá mjøg svo medvitudu ákvørdun ádur en ég fór til Køben ad reyna nú ekki einu sinni ad byrjad blogga á ný!
 
he hemm, aldrei ad segja aldrei ;)
 
Annars vil ég meina ad tetta sé pjúra áhrifagirni... SvanaSigurrósBára, Halla og Elva byrjadar ad blogga tannig ad manni finnst e-n veginn ad madur verdi ad standa sig líka ;) Tá er bara ad sjá til hvernig tad á eftir ad ganga...!!!!